fbpx

Jóladagskrá Gróðurhúsins

14.12.2024

14.12.2024

Það verður frábær dagskrá alla aðventuna í Gróðurhúsinu Hveragerði

– 6. des – Ljúfir píanó tónar frá kl: 18-20
– 7. des – Unnur Birna frá kl: 18-20
– 13. des – Jóla Pub Quiz frá kl 21.30
– 14. des – Steinar Sigurðsson frá kl: 18-20

Að auki verður fullt í gangi fyrir fjölskylduna

* Frítt kakó og piparkökur fyrir börnin. Heitt Jólaglögg.
* Piparkökuskreytingar fyrir börnin 14. Des. Frá kl 14-18.
* Jólasveinar mæta þann 14. Des frá kl 15:00-16:00 og gefa nammi.
* Jólatrésala hefst 11.des í Gróðurhúsinu. Virka daga frá 17:00-20:00 og um helgar frá 15:00-20:00.