Jólin í reykjardalnum
Jólatilboð fyrir hópa í gistingu og jólamat í Reykjadalnum
Einstök jólaupplifun
Fyrir vinahópa og fyrirtæki
Bókið ykkar eigin fjallaskála fyrir jóla-viðburðinn.
Skapaðu einstaka jólaupplifun fyrir þinn vinahóp eða fyrirtæki og bókaðu skálann við Reykjardal prívat fyrir þinn jóla-viðburð.
Skálinn er aðeins um 45. min akstur frá Reykjavík og er staðsettur við rætur Reykjadalsins inní Hvergaerði. Skálinn tekur um 40 manns í sæti og er lágmarksfjöldi miðaður við 20 manns. Kynntu þér jóla-tilboðin hér að neðan.
Að auki getum við útvegað eftirfarandi:
– Lifandi tónlist – plötusnúða
– Skemmtikrafta
– Akstur til og frá Gróðurhúsinu eða Reykjavík
Bókaðu núna og tryggðu hópnum þínum ógleymanlega jólaupplifun.
Fyrirspurnir og pantanir sendast á: [email protected]
Fyrirspurnir og pantanir sendast á: [email protected]
Skoða tilboð hér að neðan :
Jólatilboð - 1
Einstök jólaupplifun – (með gistingu)
✨ Jólaplatti frá Jómfrúnni
✨ Fordrykkur við arineld
✨ Gisting fyrir 2 með morgunmat á Gróðurhúsinu
✨ Frítt í sund
✨ Afsláttur af völdum samstarfsaðilum
**verð frá 34.800kr á mann
Jólatilboð - 2
Einstök jólaupplifun – (án gistingu)
✨ Jólaplatti frá Jómfrúnni
✨ Fordrykkur við arineld
✨ Afsláttur af völdum samstarfsaðilum
**verð frá 17.900kr á mann
Jólatilboð - 3
Einstök jólaupplifun – (án gistingu)
✨ Jólahlaðborð frá Skyrgerðinni (2 matseðlar)
✨ Fordrykkur við arineld
✨ Afsláttur af völdum samstarfsaðilum